Föstudagur, 21. ágúst 2009
Greinilega eru sumir hryðjuverkamenn betri en aðrir?
Árið 1976 var Kúbversk farþegavél á leið frá Barbados sprengd af hryðjuverkamönnum . Allir fórust með vélinni þar á meðal allt landslið Kúbverja í skylmingum sem var á leið heim með gullverðlaun af Suður-Ameríkuleikunum.
Hryðjuverkamennirnir búa nú í Bandaríkjunum undir vernd þarlendra stjórnvalda!! Líklega eru þeir góðir menn fyrst vélin var Kúbversk?
Svakaleg hræsni er í alþjóðlegum stjórnmálum.
Lesa má um þetta m.a. á: http://en.wikipedia.org/wiki/Cubana_Flight_455 og einnig á mun fleiri vefsíðum.
Fordæma móttökur Líbýumanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Eyjarnar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.